laugardagur, 12. júlí 2025

Lagatvenna um margboðuð morð

 Vegna mikillar eftirspurnar hef ég enn á ný þáttinn lagatvenna hér. Hér eru tvö lög um boðuð morð sem við vitum ekki hvort eiga sér stað. Fyrra lagið er I am coming to Paris to kill you með Timber Timbre, hugljúft lag sem vekur aðeins óþægileg hughrif: 

I am coming to Paris to kill you 

Næsta lag er með Dr Gunna, aðeins flóknari og mögulega enn torræðari texti. 

Alltaf á leiðinni

Óvenjuleg viðfangsefni í dægurlögum en hressandi!